Um okkur

Hverjir erum við?

Við hjá FS Automation bjóðum viðskiptavinum okkar upp á breitt úrval af gæða þjónustu. Þar á meðal er forritun á sjálfvirknikerfum af öllum gerðum, uppsetning og tenging á sjálfvirknibúnaði ásamt því að bjóða upp á raflagnateikningar.

Grunnurinn að FS Automation er áralöng reynsla og djúp þekking á sjálfvirknibúnað frá B&R Industrial Automation. Sérfræðiþekking okkar liggur meðal annars í forritun á skjástýrikerfum, vision kerfum, mótorstýringum og þjörkum.

Þau gildi sem við styðjumst við alla daga eru Gæði, Traust og Jákvæðni.

Teymið

Finnur Bessi Sigurðsson

Framkvæmdastjóri

Tæknifræðingur
finnur@fsautomation.is
861-6646

Stefán Björn Gunnarsson

Tæknistjóri

Verkfræðingur
stefan@fsautomation.is
780-7096