Snertiskjáir

Snertiskjáirnir frá B&R koma í tveim aðal flokkum, annarsvegar HMI (Terminal) skjáir og hinsvegar skjátölvur (Panel PC).

HMI (Terminal)

Snertiskjáirnir eru einfaldir í uppsetningu og notkun. Þeir keyra léttan linux hugbúnað og eru með innbyggðan vafra til að opna skjámynd.

Power Panel

Koma í stærðum frá 4.3″ til 15.6″.

Skjátölvur (PPC)

Skjátölvurnar koma í mörgum stærðum og gerðum. Þær fást með Linux eða Windows stýrikerfi og geta nýst í ýmis verkefni

Automation Panel – Multi Touch

Koma í stærðum frá 10.4″ til 24″.

Automation Panel – Hygienic stainless steel

Koma í stærðum frá 15.6″ til 24″.