Iðntölvur

Iðntölvur frá B&R koma í mörgum stærðum og því ætti að vera hægt að finna tölvu sem hentar hverju verkefni fyrir sig.

Allar B&R iðntölvur hafa þetta sameignilegt

Innbyggður OPC-UA server sem auðveldar samskipti við önnur kerfi

Sjálfvirk aðlögun á firmware þegar nýjar einingar eru settar í kerfið.

Allt sem tilheyrir iðntölvuforritinu er í texta skrám og styður því að fullu útgáfustýringar eins og til dæmis Git.

X90 mobile

X20 PLC

Compact-S PLC

Embedded PLC